SEIGLA SJÚKRAÞJÁLFUN
Sérhæfing í fjölþættum skerðingum
Sérhæfing í sjúkraþjálfun og hjálpartækjamálum fólks með alvarlegar skerðingar.
-

Una Birna Guðjónsdóttir
Stofnandi og sjúkraþjálfari
-

Margrét Jónsdóttir
Stofnandi og sjúkraþjálfari
-

Berglind Ösp Eyjólfsdóttir
Stofnandi og sjúkraþjálfari
-

Erla Björk Jónsdóttir
Stofnandi og sjúkraþjálfari
Reynt teymi í nýrri aðstöðu
Hjá Seiglu koma saman margir reyndustu sjúkraþjálfarar landsins í þjálfun fólks með fjölþættar skerðingar og ný uppgerð aðstaða með nýjustu og fullkomnustu tækjum til þjálfunar þessa hóps skjólstæðinga.